Þorkell Guðbjartsson -1483

Prestur. Stundaði nám víða um lönd. Varð ráðsmaður Hólastóls 1423, þjónaði Múla 1423-30, fékk Grenjaðarstaði 1430 til 1440, Helgastaði 1440-49 og Laufás 1449-83. Prófastur í Þingeyjarþingi, varð officialis 1423 og 1432-36. Fyrirferðarmikill prestur á sinni tíð og átti í ýmsum deilum. Varð auðmaður.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 148.

Staðir

Múlakirkja í Aðaldal Prestur 1423-1430
Grenjaðarstaðakirkja Prestur 1430-1440
Helgastaðakirkja Prestur 1440-1449
Laufáskirkja Prestur 1449-1483

Prestur, prófastur og ráðsmaður
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 23.08.2017