Halldór Tyrfingsson -

Prestur á 15. og 16. öld. Er orðinn prestur 1492 og talinn í Saurbæjarþingum 1495 þar sem hann bar enn 1531. Var prófastur í Dalasýslu 1502. Árið 1533 var hann ábóti að Helgafelli og var enn 1544 og hefur lifað nokkru lengur.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 168.

Staðir

Staðarhólskirkja Prestur 1495-16.öld

Prestur, prófastur og ábóti
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 24.04.2015