Dýrleif Pálsdóttir (Dýrleif Sesselja Pálsdóttir) 13.01.1887-08.05.1976
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
29 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
10.02.1969 | SÁM 89/2035 EF | Perta; leikþula: Geng ég í haga | Dýrleif Pálsdóttir | 9662 |
10.02.1969 | SÁM 89/2035 EF | Saltabrauð; leikþula: Geng ég í haga | Dýrleif Pálsdóttir | 9663 |
10.02.1969 | SÁM 89/2035 EF | Ásmundur eða Ásgrímur snoðinkollur | Dýrleif Pálsdóttir | 9664 |
10.02.1969 | SÁM 89/2035 EF | Setublinda og Skollablinda | Dýrleif Pálsdóttir | 9665 |
10.02.1969 | SÁM 89/2035 EF | Þyrnirós; Fram fram fylking; Vefarinn; Höfrungahlaup; Pinnaleikur; Leikur með reipi, hoppleikur | Dýrleif Pálsdóttir | 9666 |
10.02.1969 | SÁM 89/2035 EF | Skautar og sleðar | Dýrleif Pálsdóttir | 9667 |
10.02.1969 | SÁM 89/2035 EF | Sagt frá jörðinni Möðrufelli, sem var hospitaljörð. Þar var holdsveikraspítali. Engir álagablettir v | Dýrleif Pálsdóttir | 9668 |
10.02.1969 | SÁM 89/2035 EF | Grundar-Helga var grafin í skipi í Helguhól á Grund ásamt gulli sínu. Þegar grafið var í hólinn sýnd | Dýrleif Pálsdóttir | 9669 |
10.02.1969 | SÁM 89/2035 EF | Álfheiður dótturdóttir Jóns lærða í Möðrufelli sagði að hríslan í Möðrufellshrauni hefði blómstrað þ | Dýrleif Pálsdóttir | 9670 |
10.02.1969 | SÁM 89/2035 EF | Kálfagerðisbræður voru dysjaðir í flóanum í Möðrufelli. Þeir voru höggnir á Klofasteinum á Neðrahrau | Dýrleif Pálsdóttir | 9671 |
10.02.1969 | SÁM 89/2035 EF | Álfheiður dótturdóttir Jóns Jónssonar lærða var vel fróð. Hún lærði með piltum sem faðir hennar kenn | Dýrleif Pálsdóttir | 9672 |
10.02.1969 | SÁM 89/2035 EF | Heimildarmaður hélt að álfar væru í hrauninu þegar hún var barn, en Álfheiður sagði að þeir byggju e | Dýrleif Pálsdóttir | 9673 |
10.02.1969 | SÁM 89/2036 EF | Sögur af séra Hallgrími. Hann var vel efnaður maður en þótti ekki vera mikill prestur. Elín dóttir h | Dýrleif Pálsdóttir | 9674 |
10.02.1969 | SÁM 89/2036 EF | Soffía Ólafsdóttir sagði ævintýri og kunni danska söngva | Dýrleif Pálsdóttir | 9675 |
10.02.1969 | SÁM 89/2036 EF | Sagan af Smjörbítli og Gullintanna; samtal um söguna | Dýrleif Pálsdóttir | 9676 |
10.02.1969 | SÁM 89/2036 EF | Sagan af Hlyna kóngssyni | Dýrleif Pálsdóttir | 9677 |
10.02.1969 | SÁM 89/2036 EF | Samtal | Dýrleif Pálsdóttir | 9678 |
10.02.1969 | SÁM 89/2036 EF | Sagan af Ásu, Signýju og Helgu = Sagan af Boga karli | Dýrleif Pálsdóttir | 9679 |
21.02.1969 | SÁM 89/2040 EF | Samtal um Heyrði ég í hamrinum og mun á hvernig þær kunna hana | Dýrleif Pálsdóttir og Magnúsína Kristinsdóttir | 9719 |
21.02.1969 | SÁM 89/2040 EF | Kom ég upp í Kvíslarskarð | Dýrleif Pálsdóttir | 9720 |
21.02.1969 | SÁM 89/2040 EF | Samtal um Kom ég upp í Kvíslarskarð | Dýrleif Pálsdóttir og Magnúsína Kristinsdóttir | 9721 |
21.02.1969 | SÁM 89/2040 EF | Hér er kominn gestur | Dýrleif Pálsdóttir og Magnúsína Kristinsdóttir | 9722 |
21.02.1969 | SÁM 89/2041 EF | Stóð ég undir stofuvegg | Dýrleif Pálsdóttir | 9723 |
21.02.1969 | SÁM 89/2041 EF | Grýla reið með garði; Grýla kallar á börnin sín | Dýrleif Pálsdóttir | 9724 |
21.02.1969 | SÁM 89/2041 EF | Gimbill mælti og grét við stekkinn | Dýrleif Pálsdóttir | 9725 |
21.02.1969 | SÁM 89/2041 EF | Samtal: ýmislegt um sagnir og þulur, minnst á ýmsar sögur | Dýrleif Pálsdóttir og Magnúsína Kristinsdóttir | 9728 |
21.02.1969 | SÁM 89/2041 EF | Bíum bíum bamba | Dýrleif Pálsdóttir | 9730 |
21.02.1969 | SÁM 89/2041 EF | Leiklýsingar: Gefa skip; Frúin í Hamborg | Dýrleif Pálsdóttir og Magnúsína Kristinsdóttir | 9732 |
21.02.1969 | SÁM 89/2041 EF | Gátur | Dýrleif Pálsdóttir og Magnúsína Kristinsdóttir | 9733 |
Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 12.01.2015