Arnfríður Guðmundsdóttir 12.01.1961-

<p>Prestur. Stúdent frá M.S. 1981. Cand. theol frá HÍ. 25. október 1986. Framhaldsnám í trúfræði við The University of Iowa 1989-90 og Lutheran School of Theology í Chicago og varð Ph.D. þaðan í janúar 1996. Aðstoðarprestur í Garðaprestakalli í Kjalarnesprófastsdæmi frá 15. desember 1986 til 15. ágúst 1987 og frá 1. júní til 20. ágúst 1988. Vígð 8. febrúar 1987. Hefur unnið gríðarlega mikið á vettvangi kirkjunnar, m.a. við Háskóla Íslands og verið umsvifamikil í ritstörfum og í félagsmálum.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 189-91 </p>

Staðir

Garðakirkja Aukaprestur 15.12.1986-15.08.1987
Garðakirkja Aukaprestur 01.06.1988-20.08.1988

Aukaprestur og háskólakennari
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 27.08.2018