Baldvin Þorsteinsson 20.06.1781-28.12.1780

<p>Prestur. Stúdent frá Hólaskóla 1802 með lofsamlegum vitnisburði. Vígðist 7. apríl 1805 aðstoðarpresetur á Húsavík og á Grenjaðarstað veturinn 1807 og gegndi prestakallinu eftir forvera sinn 1808-1812. Fékk Upsir 1813 og sat þar til dauðadags. Síðasti prestur í Upsaprestakalli sem var lagt undir Tjarnarprestakall 1851. Hann var gáfumaður, góður kennimaður, hirðumaður, búhöldur og fjáraflamaður.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 112-13. </p>

Staðir

Húsavíkurkirkja Aukaprestur 07.04.1805-1807
Grenjaðarstaðakirkja Aukaprestur 1807-1808
Upsakirkja Prestur 1813-1859

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 14.03.2017