Jón Ísleifsson 25.07.1952-

Prestur.Stúdent frá ML 1973 og cand. theol. frá HÍ 28. júní 1986. Sóknarprestur í Sauðlauksdal frá 1. október 1987 með aðsetur á Patreksfirði þar sem hann þjónaði einnig til 1. júlí 1988. Skipaður sóknarprestur í Árnesprestakalliá Ströndum frá 1. júlí 1990 veitt lausn frá embætti í október 2002 frá 15. júlí 2003.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 547

Staðir

Sauðlauksdalskirkja Prestur 11.10.1987-1988
Patreksfjarðarkirkja Prestur 01.10.1987-1988
Árneskirkja - yngri Prestur 01.07.1990-2003

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 26.11.2018