Magnús Pétursson 16.öld-

Prestur. Er orðinn prestur 1590, má vera í Skarðsþingum því að Skarði kemur hann við skjöl 1592. Síðar fékk hann Miðdalaþing og er þar prestur 1603, bjó á Bæ, var á lífi 1630 talinn til þurfandi presta.

Staðir

Skarðskirkja Prestur 1603-
Snóksdalskirkja 17.öld-17.öld
Sauðafellskirkja Prestur 17.öld-17.öld

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.03.2019