Björn Blöndal Lárusson 03.07.1870-27.12.1906

Prestur. Stúdent 1891 frá Reykjavíkurskóla. Próf úr prestaskóla 1893. Stundaði kennslu þar til hann fékk Hof á Skagaströnd 4. september 1896, Hvamm í Laxárdal 28. desember 1900 og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 211-12.

Staðir

Hofskirkja Prestur 04.09. 1896-1900
Hvammskirkja Prestur 28.12. 1900-1906

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 22.07.2016