Högni Bjarnason 1679-1753

Stúdent frá Skálholtsskóla 1704. Vígðist í mars 1708 að Ásum í Skaftártungum en sagði af sér prestskap þar 1748. Bjó fyrst í hjáleigu frá Ásum en síðan í Nesi í Skaftártungum. Fær mjög lélegan vitnisburð í skýrslum Harboes um gáfur og þekkingu en talinn ráðvandur og reglusamur. Ólafur biskup Gíslason taldi hann lkélegan kennimann og hirðulítinn.

Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ II bindi, bls. 378.

Staðir

Ásakirkja Prestur 1708-1748

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 2.01.2014