Jón Gunnarsson -1670

Prestur frá 1618 líklega í Grundarþingum í Eyjafirði, fékk síðan Hofsstaðaing, Flugumýri, 1620 eða 1621. F'ekk Tjörn í Svarfaðardaleftir 1636nog lét þar af prestskap um 1664 og fór til dóttur sinnar að Fagranesi og lést þar.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 137.

Staðir

Grundarkirkja Prestur 1618-
Flugumýrarkirkja Prestur 1620-21-
Tjarnarkirkja Prestur 17. öld -1664

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 13.01.2017