Sólveig Ingibjörg Sveinsdóttir 19.10.1926-27.03.1999

Engar upplýsingar hafa fundist um Sólveigu sem lést í Danmörku og var jörðuð í kyrrþey. Hún er þó nafngreind sem söngkona með Útvarpskórnum í tónleikaskrá frá 1949 þaðan sem myndin kemur sem hér er notuð.

Jón Hrólfur

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Útvarpskórinn Kórsöngvari

Kórsöngvari
Ekki skráð
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 16.10.2020