Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 23.08.1900-23.06.1986

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

46 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
23.01.1969 SÁM 89/2025 EF Er Dagrún enn í draumi; samtal um lag og ljóð Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9551
23.01.1969 SÁM 89/2025 EF Upp undan bænum í blómskrýddri hlíð, sungið við gítarundirleik Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9552
27.01.1969 SÁM 89/2025 EF Kvæðið Er Dagrún enn í draumi lærði heimildarmaður á Siglufirði 1912 en Upp undan bænum lærði hún af Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9553
27.01.1969 SÁM 89/2025 EF Gott er að ganga til hvílu Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9554
27.01.1969 SÁM 89/2025 EF Ég vaknaði af værum blundi Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9555
27.01.1969 SÁM 89/2025 EF Samtal Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9556
28.01.1969 SÁM 89/2026 EF Sagt frá vitskertri konu sem fór á milli bæja og söng sífellt sama ljóðið. Hún eirði hvergi og gekk Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9571
28.01.1969 SÁM 89/2026 EF Kvæði sem vitskert kona söng: Ég mæni eftir ykkur fram á bárur Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9572
28.01.1969 SÁM 89/2026 EF Álagablettir hjá Helgustöðum í Fljótum. Mikið var af þeim. Í enninu mátti aldrei slá. Eitt sinn sló Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9573
28.01.1969 SÁM 89/2026 EF Kona ein sat yfir álfakonu. Hún var sofandi og þá kom til hennar maður og vildi hann að hún kæmi með Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9574
28.01.1969 SÁM 89/2026 EF Eitt sinn var heimildarmaður sendur milli bæja einhverja erinda. Hreppsnefndarfundur var þennan dag Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9575
28.01.1969 SÁM 89/2026 EF Samtal Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9576
28.01.1969 SÁM 89/2026 EF Maður heimildarmanns keypti hús í Reykjavík af fullorðnum manni. Hann hafði byggt húsið sjálfur og v Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9577
28.01.1969 SÁM 89/2026 EF Fylgjutrú í Fljótunum. Mikil fylgjutrú var þarna. Menn sögðust sjá svipi og finna fylgjulykt. Suma d Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9578
28.01.1969 SÁM 89/2026 EF Móður heimildarmanns dreymdi margt. Hana dreymdi fyrir daglátum og gestakomum. Eitt sinn dreymdi hei Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9579
28.01.1969 SÁM 89/2027 EF Heimildarmann dreymdi að hún væri á Siglufirði. Hún var að ganga á götunni og sá langt í fjarska man Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9580
28.01.1969 SÁM 89/2027 EF Draumar móður heimildarmanns. Hana dreymdi fyrir veðri og gestakomu. Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9581
28.01.1969 SÁM 89/2027 EF Samtal um kvæði sem heimildarmaður lærði af móður sinni Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9582
28.01.1969 SÁM 89/2027 EF Samtal um ævi heimildarmanns Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9583
28.01.1969 SÁM 89/2027 EF Á grundinni við gengum; samtal um kvæðið Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9584
28.01.1969 SÁM 89/2027 EF Blómið bláa og græna Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9585
28.01.1969 SÁM 89/2027 EF Leikir barna í Fljótunum Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9586
28.01.1969 SÁM 89/2027 EF Gátur Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9587
28.01.1969 SÁM 89/2027 EF Barnavísur Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9588
28.01.1969 SÁM 89/2027 EF Gátur Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9589
28.01.1969 SÁM 89/2027 EF Farið á skíði og skauta Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9590
28.01.1969 SÁM 89/2027 EF Kveðnar rímur, sagðar sögur Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9591
28.01.1969 SÁM 89/2027 EF Barnaleikir Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9592
28.01.1969 SÁM 89/2027 EF Heyrði ég í hamrinum Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9593
28.01.1969 SÁM 89/2027 EF Grýla fór með garði Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9594
28.01.1969 SÁM 89/2027 EF Grýla er að vísu gömul kerling Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9595
28.01.1969 SÁM 89/2027 EF Samtal Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9596
28.01.1969 SÁM 89/2027 EF Komin er ég í hvíluna mína Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9597
28.01.1969 SÁM 89/2027 EF Langar mig í lífshöll Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9598
28.01.1969 SÁM 89/2027 EF Drottinn láttu mig dreyma vel Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9599
20.02.1969 SÁM 89/2040 EF Vaknaðu drengur og vaknaðu brátt; síðan samtal um kvæðið sem Sumarlína lærði af móður sinni og var o Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9707
20.02.1969 SÁM 89/2040 EF Sungið og leikið undir á gítar: Ég get þig ei hatað Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9708
20.02.1969 SÁM 89/2040 EF Friðrik sjöundi kóngur Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9709
20.02.1969 SÁM 89/2040 EF Sungið og leikið undir á gítar bragur um Fáskrúðsfjörð: Kokkurinn við kabyssuna stóð Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9710
20.02.1969 SÁM 89/2040 EF Samtal um kvæðið sem farið er með á undan og síðan sagt að næsta kvæði sé eftir Jón Norðmann sem var Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9711
20.02.1969 SÁM 89/2040 EF Afmæliskvæði sem Jón Norðmann orti til systur sinnar: Heill þér Freyja Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9712
20.02.1969 SÁM 89/2040 EF Jón Norðmann orti um draum sem hann dreymdi líklega fyrir andláti föður síns: Altari fyrir stóðstu Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9713
20.02.1969 SÁM 89/2040 EF Um Siglufjörð við kyrja skulum kátan brag, sungið og spilað undir á gítar. Samtal inn á milli erinda Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9714
20.02.1969 SÁM 89/2040 EF Ég mætti hérna um morguninn Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9715
20.02.1969 SÁM 89/2040 EF Samtal Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9716
28.01.1969 SÁM 89/2027 EF Nokkrar vísur eftir karl sem orti "leiðinlegar" vísur: Andskotinn um engið reið; Myndarkona og maður Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9600

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 29.11.2017