Péturína Björg Jóhannsdóttir 22.08.1896-23.07.1985

Ólst upp að Undirfelli í Vatnsdal, A-Hún.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

23 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
08.09.1974 SÁM 92/2609 EF Gekk ég upp á hólinn Péturína Björg Jóhannsdóttir 15345
08.09.1974 SÁM 92/2609 EF Fólk sækir að og það nýlega; Jón Snæbjörnsson sótti að, þannig að barn á heimilinu varð fárveikt, en Péturína Björg Jóhannsdóttir 15346
08.09.1974 SÁM 92/2609 EF Vilborg var geðveik kona í Þórormstungu, sem sat um að fyrirfara sér; hún slapp og slóðin lá að vök Péturína Björg Jóhannsdóttir 15347
08.09.1974 SÁM 92/2609 EF Vestfirskur maður felldi hug til Guðrúnar, dóttur Guðmundar bónda á Gilhaga, en hún hafnaði honum, s Péturína Björg Jóhannsdóttir 15348
08.09.1974 SÁM 92/2609 EF Þegar heimildarmaður var á Undirfelli sást stundum lítil, dökkklædd kona á gangi á Hofsmelum, þar va Péturína Björg Jóhannsdóttir 15349
08.09.1974 SÁM 92/2609 EF Menn í sleðaferð á leið á Blönduós komnir á móts við Undirfell sáu rauðklædda stúlku koma út og hlau Péturína Björg Jóhannsdóttir 15350
08.09.1974 SÁM 92/2609 EF Petrína kannast ekki við trú á útilegumenn og þekkir frásagnir um þá aðeins úr þjóðsögum Péturína Björg Jóhannsdóttir 15351
08.09.1974 SÁM 92/2609 EF Undarlegur gauragangur heyrðist við bæinn á Hofi í Vatnsdal og talið að þar væri draugur á ferð, mor Péturína Björg Jóhannsdóttir 15352
08.09.1974 SÁM 92/2609 EF Petrína kannast ekki við frásagnir um silungamæður eða laxamæður Péturína Björg Jóhannsdóttir 15353
08.09.1974 SÁM 92/2610 EF Drengur, sem var vikapiltur á Kornsá, drukknaði í Álftarskálará. Lík hans stóð uppi í þilkofa í Grím Péturína Björg Jóhannsdóttir 15354
08.09.1974 SÁM 92/2610 EF Fyrir löngu hengdi Halldóra sig í lúgugati í Grímstungubænum og varð vart við hana; eitt sinn talaði Péturína Björg Jóhannsdóttir 15355
08.09.1974 SÁM 92/2610 EF Péturína er fædd 22.8.1896 að Hvammi, þá voru foreldrar hennar í húsmennsku þar. Hún ólst að mestu u Péturína Björg Jóhannsdóttir 15356
08.09.1974 SÁM 92/2610 EF Kona, sem var ekkja, var í húsmennsku hjá Petrínu og manni hennar. Eitt sinn þegar Petrína talaði um Péturína Björg Jóhannsdóttir 15357
08.09.1974 SÁM 92/2610 EF Fornmannahaugur er á Brúsastöðum, þar er Brúsi heygður og má engu róta, enda friðlýst; rústir Þórhal Péturína Björg Jóhannsdóttir 15358
08.09.1974 SÁM 92/2610 EF Péturína hefur óljósar sagnir af blossum við Kolugljúfur; átti allt að standa í björtu báli ef grafi Péturína Björg Jóhannsdóttir 15359
08.09.1974 SÁM 92/2610 EF Var tvö ár í Forsæludal og fann alltaf fyrir beyg er hún fór inn göngin framhjá skáladyrum, húsfreyj Péturína Björg Jóhannsdóttir 15360
08.09.1974 SÁM 92/2610 EF Sigríður í Forsæludal sagðist hafa heyrt strokkhljóð í svo kölluðum Mannhól í túninu í Forsæludal; h Péturína Björg Jóhannsdóttir 15361
08.09.1974 SÁM 92/2610 EF Anna yfirsetukona á Blönduósi var sótt til huldukonu, sem fæddi þrjú börn; um morguninn voru skórnir Péturína Björg Jóhannsdóttir 15362
17.07.1965 SÁM 92/3218 EF Konan blessuð kemst á stjá, upptakan er gölluð þannig að niðurlagið vantar Péturína Björg Jóhannsdóttir 29268
17.07.1965 SÁM 92/3218 EF Konan blessuð kemst á stjá Péturína Björg Jóhannsdóttir 29269
03.12.1972 SÁM 91/2497 EF Konan blessuð kemst á stjá Péturína Björg Jóhannsdóttir 33114
03.12.1972 SÁM 91/2497 EF Enginn drekkur Íslending Péturína Björg Jóhannsdóttir 33131
03.12.1972 SÁM 91/2497 EF Hér óring býr inni öld, kveðið þrisvar Péturína Björg Jóhannsdóttir, Lárus Björnsson, Ragnar Lárusson og Grímur Lárusson 33133

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 28.04.2017