Jón Jónsson (prinni) 16.öld-1609

Prestur á Bergsstöðum 1556-1563, á Barði í Fljótum 1563-76 og Fellii í Sléttuhlíð 1576-82 eftir það á Siglunesi og var þar enn 1601. Hann drukknaði í Hraunsósi 1609. Líklegast er að hann hafi verið á Siglunesi frá 1582 til dauðadags og er það stutt nokkrum rökum, m.a. í bréfi Guðbrands biskups.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 167.

Staðir

Bergsstaðakirkja Prestur 1556-1563
Barðskirkja Prestur 1563-1576
Fellskirkja Prestur 1576-1582
Sigluneskirkja Prestur 1582?-1609?

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.07.2016