Þórður Jónsson 1741 um-25.10.1814

Prestur. Stúdent frá Hólaskóla 1764. Vígðist 17. nóvember 1765 aðstoðarprestur föður síns á Völlum í Svarfaðardal og fékk prestakallið að fullu 1780 og hélt til æviloka. Frægur raddmaður og frábær að næmi.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 105.

Staðir

Vallakirkja Aukaprestur 17.11.1765-1780
Vallakirkja Prestur 1780-1814

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 14.03.2019