Vilhjálmur Briem (Kristján V. Eggertsson B.) 18.01.1869-01.06.1959

<p>Prestur. Stúdent frá Lærða skólanum Reykjavík 1890 með 3. einkunn. Lauk Ðrestaskólanum 25. ágúst 1892. Fékk Goðdali 19. janúar 1894. Fékk lausn frá embætti 1899 og fór til Danmerkur til heilsubótar 1899. Fékk Staðastað 4. júní 1901 og fékk lausn frá embætti 7. febrúar 1912. Gerðist þá féhirðir Söfnunarsjóðs Íslands 1. október 1911 og framkvæmdastjóri sama sjóðs 1920 og gegndi því til 1955.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 869-70 </p>

Staðir

Goðdalakirkja Prestur 19.01. 1894-1899
Staðakirkja á Staðastað Prestur 04.06. 1901-1912

Tengt efni á öðrum vefjum

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.01.2019