Sigurður Gottskálksson 23.08.1894-05.04.1955
<p>Í portionsreikningi kirkjunnar kemur fram að Sigurður Gottskálksson hafið fengið greiddar 24 krónur upp í "söngkostnað". Má gera ráð fyrir því að þessi greiðsla sé fyrir forsöngvarastarf því ekki var byrjað að messa í kirkjunni fyrr en 14. nóvember þetta ár og var Sigurður Steindórsson fyrsti organisti kirkjunnar. </p>
Staðir
Kotstrandarkirkja | Forsöngvari | 1909-1909 |
Tengt efni á öðrum vefjum
Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014