Björn Stefánsson 03.09.1843-13.11.1877

Prestur. Stúdent frá 1871 í Reykjavík og lauk Cand. theol. 27. ágúst 1873. Fékk Sandfell í Öræfum 28. ágúst 1873 og hélt til dauðadags.

Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 65

Staðir

Sandfellskirkja Prestur 28.08. 1873-1877

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 1.06.2016