Þorvaldína Helgadóttir (Þorvaldína Jóna Helgadóttir) 14.11.1881-04.01.1972

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

14 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
1959 SÁM 00/3980 EF Kveðnar fjórar vísur úr Rímum af Víglundi og Ketilríði: Grímur þá kom gólfið á Þorvaldína Helgadóttir 38616
1959 SÁM 00/3980 EF Númarímur: Númi undi lengi í lundi Þorvaldína Helgadóttir 38617
1959 SÁM 00/3980 EF Ævi vorri og öllum hag; Þegar sígur svefn á brá Þorvaldína Helgadóttir 38618
1959 SÁM 00/3980 EF Busi minn, þú liggur lágt Þorvaldína Helgadóttir 38619
1959 SÁM 00/3980 EF Áður var ég mætur maður í miðjum firði Þorvaldína Helgadóttir 38620
1959 SÁM 00/3980 EF Rímur af Andra jarli: Andri hlær svo höllin nær við skelfur Þorvaldína Helgadóttir 38621
1959 SÁM 00/3980 EF Líkafrónsrímur: Líkafrón og lagsmenn tveir Þorvaldína Helgadóttir 38622
1959 SÁM 00/3980 EF Eneas þeim orðum náði aftur svara Þorvaldína Helgadóttir 38623
1959 SÁM 00/3980 EF Hér þó okkar skilji skeið Þorvaldína Helgadóttir 38624
1959 SÁM 00/3980 EF Númarímur: Númi skundar Númi læðist. Tvisvar, leiðrétt í seinna sinn Þorvaldína Helgadóttir 38625
1959 SÁM 00/3981 EF Dettur hnýttur þáttur þéttur, kveðið nokkrum sinnum Þorvaldína Helgadóttir 38626
1959 SÁM 00/3981 EF Tíminn mínar treinir ævistundir Þorvaldína Helgadóttir 38627
1959 SÁM 00/3981 EF Númarímur: Leó þannig fótinn frána Þorvaldína Helgadóttir 38628
1959 SÁM 00/3981 EF Æviatriði; um kveðskap Þorvaldína Helgadóttir 38629

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 9.01.2018