Illugi Jónsson 1694-1753

Stúdent frá Skálhoiltsskóla 1715. Vígður aðstoðarprestur í Holtaþingum 15.12.1715, fékk prestakallið 18. maí 1816; fékk Mosfell í Grímsnesi 19. apríl 1719, Ofanleiti 8. desember 1733, Ólafsvelli 15. júní 1745. Hann varð prófastur í Árnesþingi 1750 og var það til dauðadags. Fékk Hruna 31. maí 1752. Var alla tíð bláfátækur. Kvæði eru til eftir hann.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 390.

Staðir

Marteinstungukirkja Aukaprestur 15.12.1715-1716
Marteinstungukirkja Prestur 18.05.1716-1719
Mosfellskirkja Prestur 19.04.1719-1733
Ofanleitiskirkja Prestur 18.12.1733-1745
Ólafsvallakirkja Prestur 15.06.1745-1752
Hrunakirkja Prestur 31.05.1752-1753

Aukaprestur, prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 28.02.2014