Sigurður Gíslason 06.02.1789-19.08.1874
<p>Prestur. Stúdent frá Bessastaðaskóla 1825.Vígðist aðstoðarprestur dr. Jóns Hjaltalín á Breiðabólstað 08.10.1826 og gegndi því eftir lát hans (1835) fram á vor 1838.Fékk Stað í Steingrímsfirði 6. nóvermber 1837 og lét þar af prestskap1868. Fluttist að Kleifum í Gilsfirði og andaðist þar. Var búhöldur góður.</p>
<p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 219. </p>
Staðir
Breiðabólstaðarkirkja Snæfellsnesi | Aukaprestur | 08.10.1826-1838 |
Staðarkirkja í Staðardal, Steingrímsfirði | Prestur | 06.11.1837-1868 |

Aukaprestur og prestur | |
Ekki skráð | |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.02.2016