Ólafur Sveinsson 16.öld-

Prestur. Var orðinn prestur 1549. Kann að hafa verið á Hóli í Bolungarvík. VIrðist hafa fengið Selárdal eftir föður sinn en varð að fara þaðan 1574, varð prestur á Stað í Súgandafirði um 1569. Var enn á lífi 1590-91.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 84.

Staðir

Selárdalskirkja Prestur 16.öld-1574
Staðarkirkja í Staðardal, Súgandafirði Prestur 16.öld-16.öld

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.03.2019