Þórarinn Ólafsson 23.05.1912-08.01.1995

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

21 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
02.11.1966 SÁM 86/822 EF Æviatriði Þórarinn Ólafsson 2941
02.11.1966 SÁM 86/822 EF Eitt sinn mættust tvö skip úti á hafi á milli Íslands og Noregs. Hafði annað skipið villst af leið o Þórarinn Ólafsson 2942
02.11.1966 SÁM 86/822 EF Helgi Torfason bjó í Skjaldfannardal. Kynntist heimildarmaður honum. Helgi var þekktur fyrir krafta. Þórarinn Ólafsson 2943
02.11.1966 SÁM 86/822 EF Helgi Torfason bjó í Skjaldfannardal. Kynntist heimildarmaður honum. Helgi var þekktur fyrir krafta. Þórarinn Ólafsson 2944
02.11.1966 SÁM 86/822 EF Helgi Torfason fór eitt sinn í göngur og var að leita að sauðum. Sá hann sauðina og elti hann þá. Sá Þórarinn Ólafsson 2945
02.11.1966 SÁM 86/823 EF Talið var að tröllskessa byggi í Háafelli. Menn voru eitt sinn við heyskap í Kaldalóni. Vaknar Helgi Þórarinn Ólafsson 2946
02.11.1966 SÁM 86/823 EF Heimildarmaður sá Helga Torfason eitt sinn vaða Hraundalsá, þá var hann um sjötugt. Straumurinn tók Þórarinn Ólafsson 2947
02.11.1966 SÁM 86/823 EF Helgi Torfason var eitt sinn í vist í Hraundal. Eitt sinn kom þangað gestur og fylgdi húsbóndinn ges Þórarinn Ólafsson 2948
02.11.1966 SÁM 86/823 EF Heimildarmaður fór eitt sinn í eftirleit í Hraundal. Þar í botninum hafði áður legið mikill jökull e Þórarinn Ólafsson 2949
02.11.1966 SÁM 86/823 EF Þórður var búsettur í Vatnsfirði og var mjög draughræddur maður. Hann hafði ávallt með sér exi og ko Þórarinn Ólafsson 2950
02.11.1966 SÁM 86/823 EF Sigurður Þórðarson á Laugarbóli var góður sögumaður. Hann fór snemma að fara með byssu og eitt sinn Þórarinn Ólafsson 2951
02.11.1966 SÁM 86/823 EF Heimildarmaður var eitt sinn á Nauteyri en talið var að draugur væri þar á næsta bæ. Var eitt sinn b Þórarinn Ólafsson 2952
02.11.1966 SÁM 86/823 EF Heimildarmaður sá eitt sinn Móra sem var talinn fylgja fólkinu á næsta bæ við Nauteyri. Var hann að Þórarinn Ólafsson 2953
02.11.1966 SÁM 86/823 EF Heimildarmaður sá eitt sinn tvær huldukonur. Hann var þá að reka kýrnar en sá allt í einu hvar tvær Þórarinn Ólafsson 2954
02.11.1966 SÁM 86/823 EF Í Hraundal sást stúlka ganga upp með túngarðinum. Hún var í rauðu pilsi og hvarf síðan upp fyrir hja Þórarinn Ólafsson 2955
02.11.1966 SÁM 86/823 EF Á Óbótamannsholti átti maður að hafa verið drepinn. Þrír hólar með löngu millibili kölluðust Flosi á Þórarinn Ólafsson 2956
02.11.1966 SÁM 86/823 EF Rauðamýrarmóra taldi heimildarmaður sig hafa séð á Nauteyri. Heimildarmaður heyrði sagnir af Bæjardr Þórarinn Ólafsson 2957
02.11.1966 SÁM 86/823 EF Árið 1910 sáust för á Nauteyrarmelunum og stuttu seinna við báta í Hafnardal. Einnig sáust för á Haf Þórarinn Ólafsson 2958
02.11.1966 SÁM 86/823 EF Heimildarmaður heyrði minnst á fjörulalla en man þó ekki eftir neinum ákveðnum sögum er það varða. Þórarinn Ólafsson 2959
02.11.1966 SÁM 86/823 EF Sagnaskemmtun, rímnakveðskapur, söngur, minnst á kvæðamenn Þórarinn Ólafsson 2960
02.11.1966 SÁM 86/824 EF Sagnaskemmtun, rímnakveðskapur, söngur, minnst á kvæðamenn Þórarinn Ólafsson 2961

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 9.01.2018