Arngrímur Pétursson 1660-1742

<p>Stúdent úr Skálholtsskóla. Vígðist að Breiðavíkurþingum 16. desember 1688. Fékk Fljótshlíðarþing 1693 en varð að segja af sér vegna geðbilunar 1717. Hann náði sér brátt og var prestur í Odda 1725-6 og fékk Reykjadal 27. september 1726 en varð að hverfa þaðan fyrir sr. Þórði Jónssyni. Fékk Kirkjubæ í Vestmannaeyjum 5. maí 1732.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ I bindi, bls. 33. </p>

Staðir

Breiðuvíkurkirkja Prestur 16.12.1688-1693
Eyvindarmúlakirkja Prestur 1693-1717
Oddakirkja Prestur 1725-1726
Reykjadalskirkja Prestur 27.09.1726-1728
Kirkjubæjarkirkja Prestur 05.05.1732-1742

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 19.01.2014