Rögnvaldur Helgason (Rögnvaldur Ingvar Helgason) 17.06.1911-04.01.1990

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

11 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
22.07.1985 SÁM 93/3468 EF Rögnvaldur ræðir vegavinnu í Norðurárdal. Vinnubrögð, tækjakostur, vinnuflokkar í vinnunni og sérsta Rögnvaldur Helgason 40753
22.07.1985 SÁM 93/3468 EF Verktjórarnir Ari Guðmundsson og Jóhann Hjörleifsson. Gott samlífi í vinnuflokkunum. Vegir púkkaðir. Rögnvaldur Helgason 40754
22.07.1985 SÁM 93/3468 EF Að stinga sniddu. Börur og pokar notaðir við malarflutning. Þróun tækja við vegagerðina neðan úr Nor Rögnvaldur Helgason 40755
22.07.1985 SÁM 93/3468 EF Malartekja, gamli og nýji vegurinn. Viðhald og snatt. Rögnvaldur Helgason 40756
22.07.1985 SÁM 93/3468 EF Sumarfærð, tímalengd og misjöfn færð á sumrin. Kattarhryggur í Norðurárdal var hættulegur. Hræðsla v Rögnvaldur Helgason 40757
22.07.1985 SÁM 93/3468 EF Bílakostur og lélegur búnaður tengdur þeim. Ford m. high og low drifi. Hemlað var jafnvel með járnkö Rögnvaldur Helgason 40758
22.07.1985 SÁM 93/3468 EF Erfiðustu sumrin í vegalagningu á Holtavörðuheiði um miðjan fjórða áratuginn. Rigningasumur. Rögnvaldur Helgason 40759
22.07.1985 SÁM 93/3468 EF Maturinn. Morgunmaturinn; vandræði með matargeymslu. Viðlegubúnaður; vatn, matartímar, matarskáli. A Rögnvaldur Helgason 40760
22.07.1985 SÁM 93/3469 EF Skemmtanir, fótbolti, kveðskapur og fjörugar helgarskemmtanir jafnvel til kl 6 á morgnana. Rögnvaldur Helgason 40761
22.07.1985 SÁM 93/3469 EF Kveðskapur. Kveðnar vísur og rímur. H.Ö.E. spyr um erindið (sá bragur) „Ráðskonan á Holtavörðuheiðin Rögnvaldur Helgason 40762
22.07.1985 SÁM 93/3469 EF Verklok (slúttið) í vegagerðinni og Konungavarðan á Holtavörðuheiðinni. Rögnvaldur Helgason 40763

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 3.05.2017