Jón Jakobsson 10.03.1903-18.02.1943

<p> Prestur. Þjónaði Bíldudalskirkju 21.05. 1932 - 1943 þá hafði Otradalur sameinast Bíldudal. Lést á leið til Reykjavíkur.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 226-27</p>

Staðir

Bíldudalskirkja Prestur 21.05. 1932-1943

Prestur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 29.06.2015