Aðalsteinn Jóhannsson 16.05.1909-01.12.1993
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
15 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
07.09.1970 | SÁM 85/579 EF | Hvað er það í svarðarsafni | Aðalsteinn Jóhannsson | 24343 |
07.09.1970 | SÁM 85/579 EF | Sagan af skerinu Tólfkarlabana og dysinni sem er þar rétt hjá | Aðalsteinn Jóhannsson | 24344 |
07.09.1970 | SÁM 85/579 EF | Munnmæli um veðurfar eftir stærð skaflanna í fjallinu fyrir ofan bæinn Skjaldfönn | Aðalsteinn Jóhannsson | 24345 |
07.09.1970 | SÁM 85/579 EF | Munnmæli um Floshól, Straumnes, Stigahlíð og Hokinseyri: á þessum stöðum voru fjórir bræður heygðir | Aðalsteinn Jóhannsson | 24346 |
07.09.1970 | SÁM 85/579 EF | Huldufólksbyggð í Búhól, hann var ekki sleginn ekki þó vegna álaga | Aðalsteinn Jóhannsson | 24347 |
07.09.1970 | SÁM 85/579 EF | Minnst á ótrú sem var á kvæðinu Ólafur reið með björgum fram | Aðalsteinn Jóhannsson | 24348 |
07.09.1970 | SÁM 85/579 EF | Sagt frá kvæðinu Roðhattarbrag | Aðalsteinn Jóhannsson | 24349 |
07.09.1970 | SÁM 85/579 EF | Snjóhuldur (skaflar) og jarðhuldur | Aðalsteinn Jóhannsson | 24350 |
07.09.1970 | SÁM 85/579 EF | Hagfæringar; enn um huldur yfir lækjum | Aðalsteinn Jóhannsson | 24351 |
07.09.1970 | SÁM 85/579 EF | Barð í efri góm á kind og tannlausu fólki, skæll á hesti; þú verður bara að bíta á barðið kerling | Aðalsteinn Jóhannsson | 24352 |
07.09.1970 | SÁM 85/579 EF | Biskupseista er afturfótarvöðvi á kind | Aðalsteinn Jóhannsson | 24353 |
07.09.1970 | SÁM 85/579 EF | Íspenjar eru garnir úr nautgrip fylltar með kjöti | Aðalsteinn Jóhannsson | 24354 |
07.09.1970 | SÁM 85/579 EF | Smjörvalsaginn er bein framan á bóglegg á kind; Forðaðu mér frá fjárskaða | Aðalsteinn Jóhannsson | 24355 |
07.09.1970 | SÁM 85/579 EF | Málbeinið brotið í þrjá parta | Aðalsteinn Jóhannsson | 24356 |
07.09.1970 | SÁM 85/579 EF | Skorið krossmark í miltað þegar stórgrip var slátrað | Aðalsteinn Jóhannsson | 24357 |
Tengt efni á öðrum vefjum
Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014