Lárus Benediktsson 29.05.1841-03.02.1920

<p>Prestur. Stúdent frá MR 1864. Gerðist aðstoðarprestur föður síns í Selárdal 24. ágúst 1866, fékk Selárdal 7. maí 1873. Lausn frá embætti 1902. <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 271</p>

Staðir

Selárdalskirkja Aukaprestur 24.08. 1866-1873
Selárdalskirkja Prestur 07.05. 1873-1902

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 24.06.2015