Árni Eiríksson 03.09.1857-23.12.1929

Rétt eftír 1870 stundaði Árni söngnám í Reykjavík einn vetur hjá Jónasi Helgasyni organleikara. Var hann í húsi Árna leturgrafara Gíslasonar. Voru þeir nafnar aldavinir jafnan síðan og skrifuðust á. Árni Eiríksson flutti fyrstu orgelin til Skagafjarðar, annað í Goðdalakirkju og hitt heim til sín, að Sölvanesi.Upp frá þyí yar hann forsöngvari og organleikari, fyrst í Goðdölum, og síðan á Mælifelli og Reykjum, þangaðtil hann flutti úr syeitinni. Kendi hann fjölda fólks að leika á hljóðfæri og fékst við kenslu víða og lengi.

Úr minningargrein í Degi 02. janúar.1930

Staðir

Goðdalakirkja Organisti 1889-1907
Mælifellskirkja Organisti 1889-1907
Reykjakirkja Organisti 1889-1907

Skjöl


Tengt efni á öðrum vefjum

Uppfært 3.09.2013