Gunnlaugur Sigurðsson 1733-1767

Prestur. Stúdent 1758 frá Skálholtsskóla. Vígðist aðstoðarprestur að Brjánslæk 5. ágúst 1759 og fékk prestakallið 30. maí 1767 en andaðist þá um haustið.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 217-18.

Staðir

Brjánslækjarkirkja Aukaprestur 05.08.1759-1767
Brjánslækjarkirkja Prestur 30.05.1767-1767

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.06.2015