Bjarni Einarsson 04.12.1869-29.03.1940

<p>Prestur. Stúdent frá Lærða skólanum 1886. Cand. theol. frá Prestaskólanum24. ágúst 1888. Fékk Þykkvabæjarklaustursprestakall26. september 1885 og vígður 30. sama mánaðar. Settur prófastur í Vestur-Skaftafellsprófastsdæmi 7. maí 1896. Lausn frá prófastsstörfum 28. janúar 1908 og prestsstörfum26. október 1916.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 240 </p>

Staðir

Þykkvabæjarklausturskirkja Prestur 26.09.1888-1916

Tengt efni á öðrum vefjum

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 21.09.2018