Jón Gíslason 07.08.1665-08.10.1724

<p>Prestur. Stúdent frá Hólaskóla 1684, fór í Hafnarháskóla sama ár og varð attestatus í guðfræði, gerðist síðan hermaður. Kom til landsins 1698 og varð heyrari bæði í Skálholti og á Hólum. Fékk Saurbæ í Eyjafirði 3. mars 1708 og var þar til æviloka. Var prófastur í Vaðlaþingi frá 31. ,aí 1721 til æviloka. Hann var talinn vel að sér og orti m.a. latínukvæði.-</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 116. </p>

Staðir

Saurbæjarkirkja í Eyjafirði Prestur 03.03.1708-1724

Prestur , prófastur og heyrari
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 13.06.2017