Helgi Halldórsson 12.öld-

Prestur í Stærri-Árskógi til 1190. Getið í Sturlungu. Í Guðmundarsögu dýra er Helgi sagður prestur í Árskógi 1188 og Sturlunga segir hann hafa verið drepinn 13. janúar 1191. Virðist hafa verið mikið um dráp á bænum á þessum árum.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson og dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 272

Staðir

Stærri-Árskógskirkja Prestur -1190

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 28.08.2018