Guðmundur Jónsson 1667-08.03.1716

Prestur. Stúdent frá Skálholtsskóla líklega 1685. Fékk Breiðavíkurþing 1694, fékk Helgafell 1708 og dvaldi þar til æviloka. Hann þjónaði og Setbergsprestakalli 1710 og 11. Hann var mikill vexti og hraustmenni, námsmaður  og söngmaður ágætur og hinn snjallasti ræðumaður svo eitthvað sé nefnt.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 160-61.

Staðir

Breiðuvíkurkirkja Prestur 1694-1708
Helgafellskirkja Prestur 1708-1716

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 24.03.2015