Guðmundur Jónsson 1667-08.03.1716

<p>Prestur. Stúdent frá Skálholtsskóla líklega 1685. Fékk Breiðavíkurþing 1694, fékk Helgafell 1708 og dvaldi þar til æviloka. Hann þjónaði og Setbergsprestakalli 1710 og 11. Hann var mikill vexti og hraustmenni, námsmaður &nbsp;og söngmaður ágætur og hinn snjallasti ræðumaður svo eitthvað sé nefnt.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 160-61.</p>

Staðir

Breiðuvíkurkirkja Prestur 1694-1708
Helgafellskirkja Prestur 1708-1716

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 24.03.2015