Gunnar Árnason 1664-1704

Útskrifaður úr Hólaskóla. Vígðist 1696 aðstoðarprestur sr. Egils Guðmundssonar að Stafafelli, tók við því að fullu 1698 en missti það vegna barneignar ásri síðar. 3. júní 1700 bar hann af sér fjölkynngi með eiði og sama ár fékk hann Meðallandsþing og hélt þau til æviloka. Bjó að Eystri-Lyngum.

Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ II bindi, bls. 199.

Staðir

Langholtskirkja í Meðallandi Prestur 1698-1699
Langholtskirkja í Meðallandi Prestur 1700-1704
Stafafellskirkja Aukaprestur 1696-1698

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.01.2014