Sigurður Jónsson 19.05.1864-05.02.1932

Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla 1890 með 2. einkunn. Lauk Prestaskólanum 1892. Fékk Þönglabakka 30. júní 1893 og Lund 10. mars 1902 og var þar til æviloka. Var vel hagmæltur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 243.

Staðir

Þönglabakkakirkja Prestur 20.06. 1893-1902
Lundarkirkja Prestur 10.03. 1902-1932

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.12.2018