Sigurður Jónsson 19.05.1864-05.02.1932

<p>Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla 1890 með 2. einkunn. Lauk Prestaskólanum 1892. Fékk Þönglabakka 30. júní 1893 og Lund 10. mars 1902 og var þar til æviloka. Var vel hagmæltur.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 243.</p>

Staðir

Þönglabakkakirkja Prestur 20.06. 1893-1902
Lundarkirkja Prestur 10.03. 1902-1932

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.12.2018