Halldór Peterson 30.07.1911-

Fæddur 1911 á Gimli, Manitoba. Faðir: Pétur Guðmundsson, fæddur á Hóli í Svartárdal,  móðir: Sigríður Þorsteinsdóttir úr Holtum, Rang. Þau giftust á Íslandi og fluttust vestur 1900 frá Miðhúsum í Garði. Halldór lærði íslensku í foreldrahúsum og ensku ekki fyrr en í skólanum. Kvæntist þýskri konu og talar eðlilega ekki mikla íslensku við hana. Notaði íslensku mikið á vatninu þar sem hann stundaði fiskveiðar alla sína starfsævi. Segist vera ólæs og óskrifandi á íslensku. Var ekki fermdur. Hefur einu sinni farið til Íslands og var upp undir mánuð. Kenndi einum syni sínum svolitla íslensku en öðrum börnum ekki.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

20 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
03.06.1982 SÁM 94/3850 EF Ef þú byrjar bara á að segja mér hvar þú ert fæddur og hvenær? sv. Já, ég var fæddur, hérna í þessu Halldór Peterson 44457
03.06.1982 SÁM 94/3850 EF Hefurðu eitthvað verið að tala íslensku á veitingastöðum hér? Einhvers staðar innan um enskumælandi Halldór Peterson 44458
03.06.1982 SÁM 94/3850 EF Heyrðu, þú varst strax farinn að gera myndir í skóla, var það ekki? sv. Jú, já, já, ég var, ég var Halldór Peterson 44459
03.06.1982 SÁM 94/3850 EF Geturðu sagt mér svoldið frá húsinu sem þú bjóst í þegar þú varst strákur? sv. Já. sp. Hvernig var Halldór Peterson 44460
03.06.1982 SÁM 94/3850 EF En svo ferðu að fiska þegar þú ert fjórtán ára? sv. Já. sp. Hafðirðu unnið einhverja vinnu fyrir þ Halldór Peterson 44461
03.06.1982 SÁM 94/3851 EF Kom ekki eitthvað fyrir á þessum sumarveiðum sema? sv. Ójú, það ja, jaá, ójá, það var. sp. Einhver Halldór Peterson 44462
03.06.1982 SÁM 94/3851 EF En svo hefur þetta verið töluvert öðruvísi á veturna, fiskeríið? sv. Já, ójá, það var allt öðruvísi Halldór Peterson 44463
03.06.1982 SÁM 94/3851 EF Manstu eftir að þið eitthvað lent í villum þarna úti á ísnum? sv. Nei, ekki, nei, aldrei villtir, n Halldór Peterson 44464
03.06.1982 SÁM 94/3851 EF Hvernig var svo, hvað gerðuð þið við bátana þegar þeir lágu hérna í landi, þurfti ekki eitthvað að g Halldór Peterson 44465
03.06.1982 SÁM 94/3851 EF Geturðu sagt mér frá fötunum sem þið höfðuð? sv. Ja, þetta voru léleg föt, í sambanburði við núna. Halldór Peterson 44466
03.06.1982 SÁM 94/3851 EF Fórstu eitthvað að skemmta þér í bænum? sv. Nei, ég, ég held við höfum farið á hérna, á sjó eða svo Halldór Peterson 44467
03.06.1982 SÁM 94/3851 EF En hvernig var um hátíðir hér í bænum, hvernig, breytti fólk til á jólum? sv. Ójá, það var alltaf h Halldór Peterson 44468
03.06.1982 SÁM 94/3851 EF En var einhver matarskortur hér? sv. Ha. sp. Var ekki alltaf nógur matur hér? sv. Ójú, ef þú hafð Halldór Peterson 44469
03.06.1982 SÁM 94/3851 EF En heyrðu, svo kemur nú meira en treinið hér til Gimli, með samgöngur? sv. Hvað? sp. Eitthvað batn Halldór Peterson 44470
03.06.1982 SÁM 94/3851 EF En hvernig var þetta í Winnipeg, þeir hafa ekki verið komnir með neina bíla þegara þú komst þar fyrs Halldór Peterson 44471
03.06.1982 SÁM 94/3851 EF En hvað höfðuð þið af fyrirtækjum hér á Gimli? Þið hafið haft póst? sv. Já, jájá, pósthús, jájá. s Halldór Peterson 44472
03.06.1982 SÁM 94/3851 EF En hvernig var þetta, varstu eitthvað í kosningum hér? sv. Kosningum? Nei, nei, ég var nú ekkert í þ Halldór Peterson 44474
03.06.1982 SÁM 94/3852 EF Heyrðu, ég er að hugsa um – var þér sagt eitthvað frá Íslandi áður en þú fórst? Hvernig það liti út? Halldór Peterson 44475
03.06.1982 SÁM 94/3852 EF Geturðu sagt mér meira frá þessum myndum þínum, hvernig þú vinnur þær? Þú byrjar á að taka myndir, e Halldór Peterson 44476
03.06.1982 SÁM 94/3852 EF Er svo eitthvurt ferðalag, skemmtileg, sem þú manst eftir og vilt segja mér frá? sv. Ójá, ég hef, j Halldór Peterson 44477

Fiskimaður

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 20.03.2019