þórður Jónsson 1769-01.100.1834

<p>Stúdent 1794 frá Reykjavíkurskóla eldra. Varð djákni á Breiðabólstað 7. ágúst 1795, fékk Kaldaðarnes 2. nóvember 1797, fékk Saurbæ á Hvalfjarðarströnd 28. júlí 1811 og Lund 9. nóvember 1814. Þar lét hann af prestskap 1833 og andaðist þar. Góður búhöldur en kennimaður minni og ekki vinsæll.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 105-6. </p>

Staðir

Breiðabólstaðarkirkja Rangárvöllum Djákni 07.08.1795-1797
Kaldaðarneskirkja Prestur 02.11.1797-1811
Lundarkirkja Prestur 09.11.1814-1833
Hallgrímskirkja í Saurbæ (Hvalfjarðarströnd) Prestur 28.07.1811-1814

Djákni og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 25.02.2014