Þorsteinn Gíslason (Þorsteinn Vilhjálmur Gíslason) 26.02.1867-20.10.1938

<p>Fæddur að Stærra-Árskógi við Eyjafirði, en ólst upp að Kirkjubæ í Hróarstungu. Stúdent frá Reykjavíkurskóla og stundaði norræn fræði við Kaupmannahafnarháskóla. Rithöfundur og blaðamaður. Ritstjóri t.d. Lögréttu og Óðins um langt skeið. Þýddi barnabækur sem urðu vinsælar t.d. Sögur Nasreddins, Ívar Hlújárn e. Walter Scott og Árna e. Björnstene Björnsson.</p>

Erindi


Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 4.06.2019