Björn O. Björnsson 21.01.1895-29.09.1975

Prestur. Stúdent í Reykjavík 1913, tók fyrrihluta kennaraprófs í náttúru- og landafræði við Hafnarháskóla 1917, Cand. phil við Hafnarháskóla 1914, Cand. theol. frá HÍ 1921. Nam náttúru - og landafræði við Hafnarháskóla 1913-17. Stundaði kennslu þar til hann fékk Þykkvabæjarkaustursprestakall 17. febrúar 1922, svo fékk hann Brjánslæk 20. mars 1933 , Höskuldsstaði 10. apríl 1935 og lausn frá embætti 1. maí 1941. Veittur háls í Fnjóskadal 2. september 1946 og fékk lausn frá embætti 1955. Þjónaði víða í afleysingum á næstu árum.

Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 56-57

Staðir

Þykkvabæjarklausturskirkja Prestur 17.02.1922-1933
Brjánslækjarkirkja Prestur 20.03.1933-1935
Höskuldsstaðakirkja Prestur 10.04.1935-1941
Hálskirkja Prestur 02.09.1946-1955

Kennari og prestur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 12.09.2017