Árni Einarsson 16.öld-1616

Prestur. Prestur í Draflastaða- og Svalbarðssóknum um 1577. Líklega er hann orðinn prestur í Garði í Kelduhverfi 1583 og með vissu 1586 og var þar til dauðadags.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 39-40.

Staðir

Draflastaðakirkja Prestur 1577 um-1583
Svalbarðskirkja Prestur 1577 um-1583
Garðskirkja Prestur 1583-1616

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.09.2017