Sigurður Gunnlaugsson 1600-1686

Prestur. Fékk Þönglabakka 1671 og lét af störfum 1685 vegna holdsveiki er dró hann til bana ári síðar.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 224.

Staðir

Þönglabakkakirkja Prestur 1671-1685

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.09.2017