Árni Jónsson 1570-1652

Prestur. Hafði tvívegis misst hempuna vegna barneigna þegar hann kom í Þönglabakka og hélt framhjá báðum konum sínum. Prestur í Mývatnsþingi 1597-1611 og á Húsavík 1624-1625. G'oður kennimaður, skáld og atorkumaður, ódeigur til átaka og ekki sjóhræddur. Þjónaði Þönglabakka með prýði þar til hann hætti sakir elli.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson og dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 295 og Þönglabakkaprestar á Netinu, www.fjordungar.com

Hér skarast ártöl og finn ég ekki skýringu á því, a,m,k, enn. GVS

Staðir

Skútustaðakirkja Prestur 1597-1611
Húsavíkurkirkja Prestur 1624-1625
Þönglabakkakirkja Prestur 1600-1630

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.09.2017