Jón Guðmundsson 16.öld-

Prestur. Var prestur að Reynistaðarklaustri a.m.k. frá 1610-12 og líklega lengur. Varð prestur á Grund í Eyjafirði frá því fyrir 1619 til 1641 eða æviloka. Hann var hagur maður á málverk og málaði m.a. kirkjur en ekkert mun til eftir hann.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 128.

Staðir

Reynistaðarkirkja Prestur 1610-1612
Grundarkirkja Prestur 1619-1641

Listmálari og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 17.05.2017