Þorlákur Sigfússon -1693
Prestur. Var fyrst aðstoðarprestur í Glæsibæ en fékk það prestakall að fullu 1642 og hélt til æviloka.
Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 165.
Staðir
Glæsibæjarkirkja | Aukaprestur | -1642 |
Glæsibæjarkirkja | Prestur | 1642-1693 |

Aukaprestur og prestur | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.05.2017