Þorsteinn Jónsson 16.öld-17.öld

Prestur. Hélt Glæsibæ a.m.k. 1611-1619 og líklega lengur. Dæmdur 1619 fyrir að hrekja sonarson sinn frá sér þótt hann væri skyldur til að framfæra hann.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 212.

Staðir

Glæsibæjarkirkja Prestur 1611-1619

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.07.2017