Þórarinn Jónsson 16.öld-

Prestur. Kemur við skjöl 1557 - 1593. Fékk ölmusupeninga síðustu árin. Mun fyrst hafa verið prestur í Glæsibæ en síðast gegnt Svalbarðs- Kaupangs- og Illugastaðasóknum.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 72.

Seta hans í síðastnefndu sóknunum er hvorki samkvæmt þáverandi prestakallaskipun né öðrum skráðum heimildum. GVS

Staðir

Glæsibæjarkirkja Prestur 16.öld-16.öld

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 8.05.2017