Sokki (e.t.v. Einarsson) 15.öld-16.öld

Prestur. Var orðinn prestur á Svalbarði á Svalbarðsströnd fyrir 1499 en heyrði undir Glæsibæ.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson og dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 278

Eftirfarandi heimild greinir svo frá: "Einn prestur á 15. öld, á Barði, Sokki Einarsson, var mjög liðtækur skipasmiður og sonur hans líka, sem einnig varð prestur á Barði." Þetta er hugsanlega sami maður þótt hans sé ekki meðal Barðspresta fremur en sonar hans." GVS

'ur viðtali við Njörð Sæberg Jóhannsson í Siglfirðingi tekið 04/06/2016.

Staðir

Glæsibæjarkirkja Prestur 1499 fyr-

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.05.2017