Sigurður Gottskálksson 1686 um-1745

Prestur. Fékk Bægisá 15. október 1708 og hélt til æviloka en hann andaðist í svefni. Dugandi prestur og vel metinn, skáldmæltur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 219-20.

Staðir

Bægisárkirkja Prestur 15.10.1708-1745

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.05.2017