Jón Einarsson -1631 um

Prestur. Sumir telja að hann hafi verið eitt ár aðstoðarprestur á Kvíabekk og eitt ár á Upsum en það er alls óvíst og ekki gert ráð fyrir því hér. Hann var prestur í Grímsey 1607-11 og fékk þá ölmusutillag. Varð að fara þaðan sakir báginda og fékk Tjörn í Svarfaðardal vorið 1612. Var þar til æviloka ævinlega við bág kjör vegna bjargræðisleysis og barnafjölda. Síðast er hans getið í bréfi Þorláks biskups 163ö-31.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 94.

Staðir

Miðgarðakirkja Prestur 1607-1612
Tjarnarkirkja Prestur 1612-1631 um

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 15.03.2017